Heilbrig­isstofnunin Fjallabygg­

Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð

FrÚttir

Hj˙krunarfrŠ­ingur

Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð (HSF) og
Hornbrekka, hjúkrunar- og dvalarheimili Ólafsfirði.

Óskum eftir að ráða sem fyrst hjúkrunarfræðing í 80-100% starfshlutfall sem kemur til með að skiptast milli heilsugæslu HSF á Hornbrekku Ólafsfirði og Hornbrekku, hjúkrunar- og dvalarheimili.

Umsóknarfrestur er til 25.apríl næstkomandi.

Upplýsingar gefur:
Anna S. Gilsdóttir, framkv.stj. hjúkrunar á HSF
Sími: 460-2172 eða 863-2118
Netfang: annagils@hsf.is

Bˇlusetning gegn ßrlegri infl˙ensu er hafin ß Ëlafsfir­i og Siglufir­i

Hverjum er einkum ráðlagt að láta bólusetja sig?

  1. Öllum 60 ára og eldri.

  2. Öllum, bæði börnum og fullorðnum, sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum.

  3. Starfsfólki heilbrigðisþjónustu er annast einstaklinga í ofantöldum áhættuhópum.

  4. Þungaðar konur.

Þeir sem tilheyra hópum a-d fá bóluefnið sér að kostnaðarlausu en greiða þó komugjald samkvæmt birtri verðskrá Velferðarráðuneytisins.

Einnig verður hægt að fá bólusetningu gegn pneumocoocalungnabólgu á sama tíma fyrir þá sem læknar ráðleggja slíkt. Vinsamlega látið vita við tímapöntun.


Tímapantanir eru virka daga milli 8 og 12 í síma 466-5040 og 460-2100.

Bólusett verður á Ólafsfirði og Siglufirði í september og fram í október.


Skipulag heilbrig­is■jˇnustu ß Nor­urlandi

Samráðsnefnd heilbrigðisumdæmis Norðurlands hefur unnið skýrslu um skipulag heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi. Þetta er afrakstur vinnu þriggja vinnuhópa sem samtals töldu um 50 stjórnendur og sérfræðinga innan umdæmisins. Skýrslan var kynnt velferðarráðherra og stjórnendum Velferðarráðuneytis mánudaginn 22. ágúst 2011.


Fj÷lmenningarsetur

Heimasíða Fjölmenningarseturs hefur verið uppfærð og er nú á átta tungumálum.
Auk íslensku er búið að þýða hana yfir á ensku, pólsku, króatísku, tailensku, spænsku, rússnesku og litháísku.

Lesa meira

UPPLŢSINGAR!

Skiptiborð Siglufirði
460-2100
Tímapantanir og
endurnýjun lyfseðla:
8-16 virka daga
Símaviðtalstími lækna
13:00-13:40 virka daga

Skiptiborð Ólafsfirði
466-4050
Tímapantanir:
8-16 virka daga
Símaviðtalspöntun og
endurnýjun lyfseðla
8-12 virka daga

KvenfÚlag Sj˙krah˙ss Siglufjar­ar

Minningarkort og heillaskeyti
Sími: 663-2277

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskrßning