Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð

Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð

Fréttir

Opnunartími heilsugæslu Siglufirði

Opnunartími heilsugæslu í Siglufirði um Verslunarmannahelgina

Laugardaginn 2. ágúst  11-12
Sunnudaginn  3. ágúst  11-12
Mánudaginn    4. ágúst  11-12

Bólusetning gegn árlegri inflúensu er hafin á Ólafsfirði og Siglufirði

Hverjum er einkum ráðlagt að láta bólusetja sig?

  1. Öllum 60 ára og eldri.

  2. Öllum, bæði börnum og fullorðnum, sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum.

  3. Starfsfólki heilbrigðisþjónustu er annast einstaklinga í ofantöldum áhættuhópum.

  4. Þungaðar konur.

Þeir sem tilheyra hópum a-d fá bóluefnið sér að kostnaðarlausu en greiða þó komugjald samkvæmt birtri verðskrá Velferðarráðuneytisins.

Einnig verður hægt að fá bólusetningu gegn pneumocoocalungnabólgu á sama tíma fyrir þá sem læknar ráðleggja slíkt. Vinsamlega látið vita við tímapöntun.


Tímapantanir eru virka daga milli 8 og 12 í síma 466-5040 og 460-2100.

Bólusett verður á Ólafsfirði og Siglufirði í september og fram í október.


Skipulag heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi

Samráðsnefnd heilbrigðisumdæmis Norðurlands hefur unnið skýrslu um skipulag heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi. Þetta er afrakstur vinnu þriggja vinnuhópa sem samtals töldu um 50 stjórnendur og sérfræðinga innan umdæmisins. Skýrslan var kynnt velferðarráðherra og stjórnendum Velferðarráðuneytis mánudaginn 22. ágúst 2011.


Fjölmenningarsetur

Heimasíða Fjölmenningarseturs hefur verið uppfærð og er nú á átta tungumálum.
Auk íslensku er búið að þýða hana yfir á ensku, pólsku, króatísku, tailensku, spænsku, rússnesku og litháísku.

Lesa meira

UPPLÝSINGAR!

Skiptiborð Siglufirði
460-2100
Tímapantanir og
endurnýjun lyfseðla:
8-16 virka daga
Símaviðtalstími lækna
13:00-13:40 virka daga

Skiptiborð Ólafsfirði
466-4050
Tímapantanir:
8-16 virka daga
Símaviðtalspöntun og
endurnýjun lyfseðla
8-12 virka daga

Kvenfélag Sjúkrahúss Siglufjarðar

Minningarkort og heillaskeyti
Sími: 663-2277

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning